Sveppasúpa

Hráefni

  • 400 gr. sveppir
  • 1 stk. laukur
  • 2 hvítlauskrif
  • olía til steikingar
  • 2 dl. rjómi
  • 3 dl. mjólk
  • 6 dl. vatn
  • 1 súputeningur
  • 1-2 grænmetisteningar
  • 2 msk. hveiti
  • 1 dl. vatn til að hræra hveiti með

Aðferð

  • Skera sveppi í sneiðar
  • Saxa lauk og hvítlauk smátt
  • Steikja sveppi og lauk í nokkrar mínútur í stórum potti
  • Setja vatn, mjólk og rjóma útí
  • Setjið teningana útí og sjóðið við vægan hita í 15 mínútur
  • Smakkið til með salti og bæti við seinni grænmetistening ef þarf
  • Hristið saman hveiti og vatn og hrærið útí, passið samt að súpan á að vera þunn
  • Látið malla í 5 mínútur eftir að hveiti er komið útí