Rifsberja/sólberjahlaup

Rifsberja- eða sólberjahlaup, fengið upphaflega frá http://www.hanna.is?p=6173

Hráefni

  • 1 kg rifsber eða sólber (stilkar og óþroskuð ber þurfa að fylgja með)
  • 1¼ kg sultusykur (syltesukker)
  • ½ l vatn ef rifsbert, en sólber þurfa heilan líter

Aðferð

  • Krukkur og lok hreinsuð og soðin í pott
  • Berin skoluð og sett í pott, vatni og sykri bætt við og blandað vel saman
  • Hitað upp að suðu og hrært í öðru hverju
  • Soðið í 3 mínútur
  • Sigta með sigti með góðri grisju, setjið jafnóðum í krukkur