Minestrone súpa - klassísk

Mjög góð Minestrone súpa.

Hráefni

  • 4 msk ólívuolía (extra virgin)
  • 1 stk gulur laukur (skorið smátt)
  • 2 stk gulrætur (skorið í bita)
  • 2 stk sellerý (skorið í litlar sneiðar)
  • 60 ml tómatpasta
  • 5 dl nýtt grænmeti ((kartöflur,hvítkál,grænar belgbaunir,kúrbítur, …))
  • 4 rif hvítlaukur
  • ½ tsk oregano (þurkað krydd)
  • ½ tsk timian (þurkað krydd)
  • 1 dós hakkaðir tómatar (28 ounces)
  • 1 l grænmetissoð
  • ½ l vatn
  • 1 tsk fínt sjávarsalt
  • 2 stk lárviðarlauf
  • rauðar piparflögur
  • svartur pipar
  • 2½ dl pasta
  • 1 dós baunir (15 ounces)
  • ½ l "baby" spínat, grænkál eða grænt grænmeti
  • 2 msk sítrónusafi
  • parmesan ostur (rifinn)

Aðferð

  • Hita við meðalhita 3 matskeiðar of ólívuolí í stórum potti. Bæta við lauk, gullrótum, sellý, tómatpasta og smá salti. Passa að hræra stöðugt þar til grænmetið hefur mýkst og laukurinn orðinn gegnsær. Tekur um 7-10 mínútur.
  • Bæta við nýju grænmeti, hvítlauk, oregano og timjan. Hræra áfram stöðugt og elda í ca 2 mínútur.
  • Bæta við tómötum, soði og vatni. Bæta við salt, lárviðarlaufi og rauðum piparflögur ásamt vel af nýmöluðum pipar.
  • Hækka hita (ekki setja á fullt) og ná fram suðu. Hilja að mest (leyfa gufu að sleppa út). Lækka hitan þannig að súpan kraumi.
  • Láta kauma í 15 mínútur, taka lokið af pottinum og bæta við pasta, baunum og grænu grænmeti. Láta krauma áfram í 20 mínútur með engu loki eða þar til pastað er soðið.
  • Taka pottinn af hitanum, fjarlægja lárviðarlaufið. Hræa í sítrónusafa (ef vill) og 1 msk af ólívuolíu. Smakka til með season og meira salti og pipar. Í lokin strá yfir parmesan ef vill.
  • Kaloríufjöldinn er miðaður við að nýtt grænmeti var kartöflur og enginn parmesan ostur.