Hagnýtar upplýsingar

Hver hefur ekki lent í því að muna ekki hvað enskt OZ er eða ameríkst OZ sem dæmi? Hér eru upplýsingar um nokkra nytsamlega hluti sem gott er að vita.


Hagnýtir upplýsingamolar

Hlutfall þyngdar og rúmmál nokkurra bökunarefna.

Öll skeiðamál miðast við staðlaðar mæliskeiðar. 1 dl. 1 msk. 15 ml . 1 bolli
Hveiti 55-60 g 10 g 140-150 g
Heilhveiti 55-60 g 10 g 140-150 g
Haframjöl 40-50 g 7 g 100-125 g
Hrísgrjón 90 g 13 g 225 g
Kakó 40 g 6 g 100 g
Kartöflumjöl 80 g 12 g 200 g
Ostur, rifinn 40 g 6 g 100 g
Salt 100-110 g 15-20 g 250-275 g
Smjör 80-85 g 15 g 200 g
Púðursykur 70 g 15 g 175 g
Rúsínur 65 g 10 g 160 g
Sykur 85-90 g 15 g 210-225 g
Síróp 145 g 20 g 290 g

Mælieiningar

Eining jafngildi jafngildi
1 lítri 10 dl 4 bollar
1 peli 2.5 dl 1 bolli
1 dl 6.7 msk
1 msk 3 tsk 15 ml
1 tsk 5 ml
1 kryddmál 1 ml
1 enskur bolli 250 ml
1 ameriskur bolli 240 ml
Enskt pint 568 ml
Amerískt pint 473 ml
Enskt oz 28.4 ml
Ameríks oz 29.6 ml

Athugið

  • Þegar þurrefni eru mæld í skeiða-, desilítra- eða bollamálum á ekki að þjappa þau í ílátið, nema annað sé tekið fram. Ílátið á alltaf að vera sléttfullt. Kúfinn er best að strjúka af með hníf.
  • 1 matarlímsblað = 1 tsk matarlímsduft.
  • Magn af bræddu smjöri er alltaf gefið upp af því óbræddu.
  • Magn af rjóma er næstum alltaf gefið upp af óþeyttum rjóma.

Ofnhiti

Lýsing Hiti °C Gasofn
Mjög vægur hiti 100 1/4
  120 1/2
Vægur hiti 140 1
  150 2
Meðalhiti 160 3
  180 4
Góður meðalhiti 190 5
  200 6
Hár hiti 220 7
  230 8
Mjög hár hiti 240 9

Skammstafanir

Skammstöfun Þýðing
skm skammtur
ds dós
pk pakki
bl blað
sn sneið
g gramm
kg kílógramm
l lítri
dl desilítri
ml millilítri
msk matskeið
tsk teskeið
b bolli

Fengið að hluta til frá https://www.ms.is/Uppskriftir/Hagnytar-upplysingar/