Grænmetissúpa
Súpuna er hægt að borða hvenær sem þú finnur fyrir hungri. Borðaður eins mikið og þú vilt eins oft og þú vilt. Súpan mun ekki bæta við kaloríum - í raun - því meira sem þú borðar því meira munt þú missa.
Hráefni
- 1 stk hvítkálshaus
- 2 stk laukur
- 2 stk græn paprika
- 1 stk sellerí (stilkur)
- 1 dós hakkaðir tómatar
- 2 stk lipton lauksúpu mix
Aðferð
- Saxið lauk, papriku og sellerí mjög fínt.
- Rífið hvítkál niður í böggla
- Sjóðið á kafi í vatni í 10 mínútur. Þá lækka og látið malla þangað til bögglarnir eru orðnir mjúkir.
Grænmetissúpa til vatnslosunar og grenningar
Fengið af Pressan.is: http://www.pressan.is/Veroldin/LesaGrein/graenmetissupa-fyrir-tha-sem-vilja-grennast–vatnslosandi-og-naeringarrik—uppskrift