Grandma's Egg Custard Pie
Fengið frá http://www.food.com/recipe/grandmas-egg-custard-pie-181205
Hráefni
- 1 stk pie botn hringlaga
- 3 stk egg
- 2 dl hvítur sykur
- ¼ tsk salt
- 1 tsk vanilludropar
- 1 stk eggjahvíta
- 6 ¼ dl flóuð mjólk
- ¼ tsk múskat (nutmeg)
- 3 dropar gulur matarlitur (ef vill)
Aðferð
- Hita ofn í 200 °C
- Stífþeyta saman egg, sykur, salt og vanilla
- Blanda saman við flóaða mjólk
- Setja matarlit útí ef vill
- Smyrja hringlaga botn með olíu eða smjöri
- Setja pie botninn í hringlaga botn
- Smyrja botninn að innan með eggjahvítu
- Hella löguninni í botninn
- Strá múskat yfir
- Baka í 40 - 50 mín, eða þar til hægt er að stinga prjón niður við kantinn og fá hann hreinan upp
- Kæla